Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:06:05
Sjáið.
:06:09
Tókst það?
:06:10
- Hvað tekur þetta langan tíma?
- Ætti að gerast strax.

:06:13
Radarnum er skotið ofan í jörðina
og beinin endurvarpa löguninni.

:06:17
Endurvarpa henni...
:06:21
Þetta nýja forrit er ótrúlegt.
:06:23
Eftir nokkurra ára þróun
þarf jafnvel ekki að grafa lengur.

:06:27
Hvað er gaman við það?
:06:29
Hún er dálítið óskýr en ég held
að tölvunni sé ekki um að kenna.

:06:33
Dauðakippir hafa aflagað hálsliði.
:06:37
Snareðla?
:06:38
Já. Í góðu ásigkomulagi.
:06:40
2 m á hæð. 3 metrar á lengd.
:06:43
- Sjáðu...
- Hvað gerðirðu?

:06:44
Hann snerti hana.
:06:46
- Dr. Grant er ekki tölvuvænn.
- Þeim er illa við mig, fjandinn hafi það.

:06:50
Sjáðu hálfmánalaga beinin í úlnliðnum.
:06:53
Það er ekki furða að þær lærðu að fljúga.
:06:57
Nei, í alvöru.
:07:01
Það kann að vera að risaeðlur séu líkari
fuglum nútímans en skriðdýrunum.

:07:05
Sjáið hvernig klyftabeinið snýr aftur
eins og á fuglum.

:07:09
Lítið á hryggjarliðina, alls staðar loftpokar
og holrúm, eins og á fuglum.

:07:13
Jafnvel nafnið merkir ránfugl.
:07:16
Hún er ekki mjög ógnvekjandi.
:07:20
Frekar eins og mannhár kalkúni.
:07:25
Kalkúni?
:07:28
Segjum að þú lifir á krítartímabilinu.
:07:32
Þú sérð mannháa kalkúnann þinn
þegar þú stígur út í rjóður.

:07:36
Hann hreyfir sig eins og fugl,
kinkar léttilega kolli.

:07:39
Þú stendur kyrr því kannski
byggir sjón hans á hreyfingu.

:07:43
Kannski sér hann þig ekki
nema þú hreyfir þig.

:07:46
Það er þó ekki þannig með snareðluna.
:07:49
Þú starir á hana og hún á þig.
:07:53
Það er þá sem lagt er til atlögu,
ekki framan frá, heldurfrá hlið.

:07:58
Það eru hinar tvær snareðlurnar
sem þú tókst ekki eftir.


prev.
next.