Jurassic Park
prev.
play.
mark.
next.

:07:01
Það kann að vera að risaeðlur séu líkari
fuglum nútímans en skriðdýrunum.

:07:05
Sjáið hvernig klyftabeinið snýr aftur
eins og á fuglum.

:07:09
Lítið á hryggjarliðina, alls staðar loftpokar
og holrúm, eins og á fuglum.

:07:13
Jafnvel nafnið merkir ránfugl.
:07:16
Hún er ekki mjög ógnvekjandi.
:07:20
Frekar eins og mannhár kalkúni.
:07:25
Kalkúni?
:07:28
Segjum að þú lifir á krítartímabilinu.
:07:32
Þú sérð mannháa kalkúnann þinn
þegar þú stígur út í rjóður.

:07:36
Hann hreyfir sig eins og fugl,
kinkar léttilega kolli.

:07:39
Þú stendur kyrr því kannski
byggir sjón hans á hreyfingu.

:07:43
Kannski sér hann þig ekki
nema þú hreyfir þig.

:07:46
Það er þó ekki þannig með snareðluna.
:07:49
Þú starir á hana og hún á þig.
:07:53
Það er þá sem lagt er til atlögu,
ekki framan frá, heldurfrá hlið.

:07:58
Það eru hinar tvær snareðlurnar
sem þú tókst ekki eftir.

:08:03
Snareðlur veiða í hópum.
Þær samhæfa árásaraðferðir

:08:08
og eru vel stemmdar í dag.
:08:11
Snareðlan sker þig með þessari
:08:14
15 sm inndraganlegu kló, flugbeittri,
á miðtánni.

:08:18
Hún lætur vera að bíta þig á barkann
eins og ljón myndi gera.

:08:22
Hún sker þig...
:08:25
hér eða hér...
:08:29
Kannski þvert á magann
þannig að þarmarnir liggja úti.

:08:33
Málið er að þú ert á lífi þegar þær
fara að gæða sér á þér.

:08:40
Veistu, þú ættir að sýna smá virðingu.
:08:44
Allt í lagi.
:08:52
Ef þú vildir hræða hann
gastu bara miðað á hann byssu.

:08:57
Já, ég veit. Krakkar.

prev.
next.