Robin Hood: Men in Tights
prev.
play.
mark.
next.

:57:07
Gott og vel.
:57:09
Mér skilst að homminn Hrói höttur
hafi angrað þig.

:57:13
Þ ú vilt að Hrói sé útilokaður...
:57:15
...honum eytt og sé jafnvel drepinn.
:57:18
Þ ú ert gagnorður.
:57:21
Gagn-hvað?
:57:23
- Gagnorður. Nákvæmur í orðavali.
- Já, ég vissi það.

:57:30
Afsakaðu, Don Giovanni.
:57:32
Eðlan þín virðist lin.
:57:35
Stundum á mínum aldri...
:57:38
Eðlan mín!
:57:41
Hún sefur bara.
Kalli. Kalli!

:57:46
Ég hefði getað orðið eitthvað.
:57:48
Getað keppt um titilinn.
Kalli er andfúll.

:57:56
Hann varð spenntur.
:58:04
Yfirleitt myndi ég gjarnan
vilja þjóna þér...

:58:07
...en dálítið hvílir mér
þungt á hjarta.

:58:11
Í öll þau ár sem við höfum verið
vinir á Englandi og í Jersey...

:58:14
...hefurðu aldrei boðið mér heim
til þín í kaffi og kökur.

:58:19
Eða ganólur.
:58:20
Bara eitthvað.
:58:21
- Gan-hvað?
- Ganólur.

:58:23
Það eru bökur með fyllingu.
Með skreytingu.

:58:27
Afsakaðu.
:58:28
Ég skil ekki orð af því
sem þú segir.

:58:31
Ég var hjá tannlækninum...
:58:36
...og hann gleymdi bómullinni.
:58:39
Ég tek bómullarsívalningana
út úr þér með hendinni...

:58:42
...og sting þeim í vasa minn.
:58:49
Eins og þú vilt.
:58:51
Hinn félaginn þinn segir fátt.
:58:53
- Hann segir ekkert.
- Af hverju?

:58:55
Af því að óvinurinn minn
skar tunguna úr honum.

:58:58
Hamingjan góða. Af hverju?

prev.
next.