Robin Hood: Men in Tights
prev.
play.
mark.
next.

:58:04
Yfirleitt myndi ég gjarnan
vilja þjóna þér...

:58:07
...en dálítið hvílir mér
þungt á hjarta.

:58:11
Í öll þau ár sem við höfum verið
vinir á Englandi og í Jersey...

:58:14
...hefurðu aldrei boðið mér heim
til þín í kaffi og kökur.

:58:19
Eða ganólur.
:58:20
Bara eitthvað.
:58:21
- Gan-hvað?
- Ganólur.

:58:23
Það eru bökur með fyllingu.
Með skreytingu.

:58:27
Afsakaðu.
:58:28
Ég skil ekki orð af því
sem þú segir.

:58:31
Ég var hjá tannlækninum...
:58:36
...og hann gleymdi bómullinni.
:58:39
Ég tek bómullarsívalningana
út úr þér með hendinni...

:58:42
...og sting þeim í vasa minn.
:58:49
Eins og þú vilt.
:58:51
Hinn félaginn þinn segir fátt.
:58:53
- Hann segir ekkert.
- Af hverju?

:58:55
Af því að óvinurinn minn
skar tunguna úr honum.

:58:58
Hamingjan góða. Af hverju?
:59:01
Af því að hann var þannig.
:59:05
Hinum líkaði það ekki
og skar úr honum tunguna.

:59:08
Komdu hingað. Vertu þannig.
:59:13
Hann getur þetta ekki.
:59:15
Ég nýt þess að stríða honum.
:59:19
- Segðu mér, Don Giovanni.
- Ég er hann. Hvað?

:59:22
Hvað ætlarðu að gera
vegna Hróa hattar?

:59:24
Ég fékk hugmynd.
:59:26
À morgun verða miðaldaleikarnir
hjá ykkur.

:59:30
Bogfimikeppnin verður
mikilvægasta greinin.

:59:33
Hrói stenst ekki freistinguna.
:59:35
Af hverju?
:59:36
Við gerum honum tilboð
sem hann getur ekki hafnað.

:59:39
Ég ætlaði að segja þetta.
:59:43
- Þetta er frábært.
- Þakka þér fyrir.

:59:45
- En...
- Hvað?

:59:46
Er þér ljóst að Hrói er besta
bogaskytta landsins?

:59:50
Skilurðu það ekki?
Luca er góður, betri, bestur.

:59:53
Sýndu honum bogfimiorðurnar þínar.

prev.
next.