The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:03:00
Þetta er bein útsending
:03:02
frá heimili Richards Kimble,
:03:03
þekkts læknis
á Minningarsjúkrahúsinu í Chicago.

:03:06
Enn er málið óljóst
:03:08
en vitað er að Helen, kona læknisins,
var myrt í kvöld.

:03:12
Lögreglumenn leiða Kimble lækni út.
:03:15
Við teljum að farið verði með hann
á hverfisstöðina

:03:20
þar sem hann getur vonandi
skýrt frá því sem gerðist.

:03:24
Ég sagði að hún hefði fundist
skömmu fyrir miðnætti.

:03:27
Við vitum að hún hringdi í neyðarnúmerið
:03:30
og gaf til kynna að ráðist hefði verið á sig.
:03:33
Enn er allt óljóst.
:03:36
Við vitum að þau hjónin
:03:38
voru á Hótel Árstíðum fyrr um kvöldið
:03:41
á fjáröflunarkvöldi Barnasjúkdómasjóðsins.
:03:47
Rich, manstu eftir Cöru?
:03:49
Komdu sæl.
- Blessaður.

:04:00
Réttu úr handleggnum,
annars sneiðirðu boltann.

:04:02
Lærðirðu þetta af atvinnumanni?
:04:04
Af konunni minni.
:04:09
Meðan ég man,
:04:10
þakka þér fyrir bílinn. Lyklarnir eru niðri.
:04:13
Er bensín á honum?
- Alveg nóg.

:04:15
Alec... Richard Kimble.
:04:17
Gott kvöld.
- Læknir.

:04:28
Hættið þessu.
:04:30
Hér er ekkert að sjá. Komdu með mér.
:04:34
Takk, ég var að segja
síðasta brandarann minn.

:04:47
Þú ert bráðfalleg í kvöld.
:04:51
Ég þakka, elskan.
:04:53
Ég veit þér leiðist
en mér þykir gaman að sjá þig í smóking.

:04:58
Mér finnst ég líta út eins og þjónn.

prev.
next.