The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:22:00
Ef þú vilt hafa lögsögu yfir þessu klúðri
færðu hana.

:22:04
Komið og hlustið á mig.
:22:06
Við hættum hér. Wyatt okkar Earp...
:22:09
Hann var góður þessi. Wyatt Earp. Sam...
:22:13
Vá. Hugsa sér. Sjáið til.
:22:18
Alltaf er gaman að finna fótalaus fótajárn.
:22:22
Hver var með lykilinn?
:22:24
Ég.
:22:25
Hvar er hann?
:22:27
Ég veit það ekki.
:22:28
Viltu endurskoða vitnisburð þinn?
:22:30
Hvað þá?
:22:31
Viltu breyta þessum lygaþvættingi?
:22:37
Hann kann að hafa sloppið.
:22:39
Þú sagðir að hann væri í flakinu.
:22:42
Hlustið nú á mig.
:22:45
Maður hefur verið á flótta
í hálfa aðra klukkustund.

:22:48
Meðalhraði á ójöfnu ef hann er ómeiddur
er 6,5 kílómetrar.

:22:52
Þá er leitargeislinn tíu kílómetrar.
:22:57
Þið verðið öll að leita
:23:00
á öllum bensínstöðvum,
:23:02
í íbúðarhúsum, vörugeymslum,
sveitabæjum, útihúsum, hænsnakofum

:23:06
og hundakofum á þessu svæði.
:23:07
Eftirlitsstöðvar verða með 25 km bili.
:23:11
Flóttamaðurinn er Richard Kimble læknir.
:23:18
Finnið hann.

prev.
next.