The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:21:00
Þú hefðir getað dáið.
- Ég veit það.

:21:03
Hann er félagi minn
og hefði gert þetta fyrir mig.

:21:05
Ég er Samuel Gerard alríkislögreglumaður...
:21:09
Ég tala fljótlega við þig.
:21:13
Svo það sé á hreinu...
:21:15
Eru þessir þrír dánir?
:21:18
En þessi?
:21:20
Þetta gerðist svo hratt.
:21:23
Ég held að hann hafi ekki lifað það af.
:21:27
Þið hafið komið langa leið án tilefnis.
:21:29
Með fullri virðingu
:21:31
vil ég setja hindranir innan 25 km radíuss
:21:33
á fylkisvegum 57, 24 og á hraðbraut...
:21:38
Hægan. Fangarnir eru allir dánir.
:21:40
Fólk verður hrætt við hindranir
og síminn verður rauðglóandi.

:21:44
Leitt væri ef það gerðist.
:21:47
Ég skal taka við stjórn rannsóknarinnar.
:21:52
Hver heimilar þér það?
:21:53
Fylkisstjórinn,
:21:55
embætti alríkislögreglunnar,
:21:57
fimmta umdæmi í Norður-lllinois.
:22:00
Ef þú vilt hafa lögsögu yfir þessu klúðri
færðu hana.

:22:04
Komið og hlustið á mig.
:22:06
Við hættum hér. Wyatt okkar Earp...
:22:09
Hann var góður þessi. Wyatt Earp. Sam...
:22:13
Vá. Hugsa sér. Sjáið til.
:22:18
Alltaf er gaman að finna fótalaus fótajárn.
:22:22
Hver var með lykilinn?
:22:24
Ég.
:22:25
Hvar er hann?
:22:27
Ég veit það ekki.
:22:28
Viltu endurskoða vitnisburð þinn?
:22:30
Hvað þá?
:22:31
Viltu breyta þessum lygaþvættingi?
:22:37
Hann kann að hafa sloppið.
:22:39
Þú sagðir að hann væri í flakinu.
:22:42
Hlustið nú á mig.
:22:45
Maður hefur verið á flótta
í hálfa aðra klukkustund.

:22:48
Meðalhraði á ójöfnu ef hann er ómeiddur
er 6,5 kílómetrar.

:22:52
Þá er leitargeislinn tíu kílómetrar.
:22:57
Þið verðið öll að leita

prev.
next.