The Fugitive
prev.
play.
mark.
next.

:50:00
Hvernig veistu að það er loftbraut?
:50:02
Ég bjó undir loftbraut í tuttugu ár.
:50:04
Hvaða munur er á hljóðinu
á loftbraut og neðanjarðarlest?

:50:08
Þú hlýtur að hafa arnareyru.
:50:10
Spilaðu þetta aftur.
Mig langar að heyra í loftbrautinni.

:50:13
Í hvaða borgum eru loftbrautir?
Þær eru í New York.

:50:16
Í Fíladelfíu.
- Hjá okkur.

:50:17
Í Milwaukee.
:50:19
Stansaðu. Í bakgrunni heyrist í bjöllum.
:50:22
Maður talar í kallkerfi.
Geturðu einangrað hann?

:50:26
Ég skal reyna það.
:50:31
Þarna.
:50:33
Hvað segir hann?
:50:35
"Næsta stöð", heyrist mér.
Spilaðu það aftur.

:50:41
"Næsta stöð"...
:50:43
Vörumarkaðurinn.
:50:45
Detti mér dauðar... Hann kom aftur heim.
:50:47
Bjallan er á Wells Street-brú,
í sex húslengda fjarlægð.

:50:52
Ég vissi að þetta var loftbraut.
:50:53
Já, Stóra-Hundi skjátlast aldrei.
:50:56
Ég hringi í Chicago-lögregluna.
- Þetta er skráin hans þaðan.

:50:59
Förum, krakkar.
:51:00
Þegar ég dey ætla ég
að koma aftur eins og þú.

:51:03
Hamingjusamur og laglegur?
:51:05
Ég læt blöðin vita.
- Engin blöð.

:51:07
Þá það. Engin blöð.
:51:26
Sæll, Billy.
- Hvernig gengur?

:51:28
Vel, en hjá þér?
- Ágætlega.

:51:33
Gerðu svo vel.
- Við sjáumst.

:51:49
Getur séð af peningi? Kannski dollar?
:51:51
Nei, þakka þér fyrir. Ég vil þetta ekki.
:51:57
Guð minn góður. Richard.

prev.
next.