Interview with the Vampire
prev.
play.
mark.
next.

1:07:03
Tilhugsuninni fylgdi einkennileg huggun.
1:07:06
Því hvaða erindi eiga fordæmdir
við fordæmda?

1:07:12
Urðuð þið einskis vör?
1:07:13
Kviksögur kotbænda,
1:07:15
hjätrú um hvítlauk,
1:07:17
krossa
1:07:18
og gamla stjakann í hjartað.
1:07:21
En okkar líkar?
1:07:23
Ekki arða.
1:07:27
Eru engar blóðsugur í Transylvaníu?
Enginn Drakúla greifi?

1:07:31
Skäldskapur, vinur minn.
1:07:32
Öheflaður skäldskapur úr rugluðum Íra.
1:07:36
París
1:07:37
í september 1870.
1:07:40
Borgin sem ég hafði alltaf þräð.
1:07:43
Ég var kreóli þrätt fyrir allt,
og París er móðir New Orleans.

1:07:47
Heill heimur ütaf fyrir sig.
1:08:24
Við vorum vöknuð til lífsins ä ný.
1:08:26
Við tvö ein.
1:08:28
Ég var svo himinlifandi að ég lét
undan öllum óskum hennar.

1:08:44
Þannig fór
1:08:46
þegar ég hafði gefist upp ä
að leita að blóðsugum

1:08:49
að blóðsuga fann mig.

prev.
next.