Interview with the Vampire
prev.
play.
mark.
next.

1:06:09
Skipið var blessunarlega laust við rottur
1:06:12
en einkennileg drepsótt
lagðist ä farþegana.

1:06:17
Við Claudia ein virtumst ónæm.
1:06:21
Við héldum okkur üt af fyrir okkur
1:06:23
og veltum fyrir okkur räðgätu hvors annars.
1:06:29
Við komum í Miðjarðarhafið.
1:06:30
Ég vildi að sjórinn væri blär,
en þetta var svartur

1:06:34
nætursjór.
1:06:36
Hve ég þjäðist
1:06:38
þegar ég reyndi að rifja upp litinn
sem ég hafði í æsku gengið að sem vísum.

1:06:48
Við leituðum í hverju þorpi ä fætur öðru,
1:06:51
hverjum rüstum,
1:06:52
í hverju landi ä fætur öðru.
1:06:54
Og fundum aldrei neitt.
1:06:58
Ég var farinn að halda
að við værum þær einu.

1:07:03
Tilhugsuninni fylgdi einkennileg huggun.
1:07:06
Því hvaða erindi eiga fordæmdir
við fordæmda?

1:07:12
Urðuð þið einskis vör?
1:07:13
Kviksögur kotbænda,
1:07:15
hjätrú um hvítlauk,
1:07:17
krossa
1:07:18
og gamla stjakann í hjartað.
1:07:21
En okkar líkar?
1:07:23
Ekki arða.
1:07:27
Eru engar blóðsugur í Transylvaníu?
Enginn Drakúla greifi?

1:07:31
Skäldskapur, vinur minn.
1:07:32
Öheflaður skäldskapur úr rugluðum Íra.
1:07:36
París
1:07:37
í september 1870.
1:07:40
Borgin sem ég hafði alltaf þräð.
1:07:43
Ég var kreóli þrätt fyrir allt,
og París er móðir New Orleans.

1:07:47
Heill heimur ütaf fyrir sig.

prev.
next.