Natural Born Killers
prev.
play.
mark.
next.

1:12:00
Hvenær datt þér fyrst í hug
að drepa?

1:12:04
Við fæðingu. Var mér hent í bræðslukeri
sem guð hafði gleymt.

1:12:12
Hvað áttu við?
1:12:14
Ofbeldið var í blóði mínu.
Ég fékk það frá pabba.

1:12:19
Hann fékk það frá sínum
pabba. Það urðu örlög mín.

1:12:21
Trúirðu á örlögin?
1:12:22
- Örlög mín.
- Enginn fæðist illur. Það lærist bara.

1:12:27
Hvað um föður þinn?
Úr hverju dó hann?

1:12:32
Þú varst aðeins tíu ára
og margar sögur gengu.

1:12:38
Ég drap ekki föður minn
og vil ekki tala um það.

1:12:41
Gættu þín.
1:12:43
Þetta er í lagi.
1:12:47
Snúum okkur að öðru.
1:12:51
Hvernig geturðu horft á sak-
lausan mann sem á börn...

1:12:56
...og skotið hann til bana?
1:12:58
- Hvernig er það hægt?
- Hver er saklaus?

1:13:01
Ert þú saklaus?
1:13:03
Örugglega af morði.
1:13:07
Það er bara morð. ÖII dýr
sköpunarinnar gera þetta.

1:13:11
Lítum bara út í skóg.
1:13:12
Það drepur ein tegundin aðra.
Okkar tegund drepur allar hinar...

1:13:16
...líka skóginn. Við köllum það iðnað,
ekki morð.

1:13:21
En ég veit um fjöldamarga...
1:13:23
...sem verðskulda að deyja.
1:13:27
Af hverju verðskulda
þeir það?

1:13:29
Ég held að allir eigi...
1:13:31
...einhverja synd úr fortíðinni,
eitthvert ægilegt leyndarmál.

1:13:36
Margir eru þegar dauðir núþegar...
1:13:39
...þarf bara að stytta kvalir þeirra.
1:13:42
Þá kem ég til sögunnar.
Sendimaður örlaganna.

1:13:45
Fræ sem fellur
til jarðar...

1:13:48
...og deyr er þar um kyrrt.
En lifi það...

1:13:51
...gefur það ríkulegan ávöxt.
1:13:54
Áttu við að allir geri sitt til að
falla fyrir raðmorðingja?

1:13:59
Úlfurinn veit ekki af hverju hann er
úlfur. Guð skapaði hann bara þannig.


prev.
next.