Natural Born Killers
prev.
play.
mark.
next.

1:13:01
Ert þú saklaus?
1:13:03
Örugglega af morði.
1:13:07
Það er bara morð. ÖII dýr
sköpunarinnar gera þetta.

1:13:11
Lítum bara út í skóg.
1:13:12
Það drepur ein tegundin aðra.
Okkar tegund drepur allar hinar...

1:13:16
...líka skóginn. Við köllum það iðnað,
ekki morð.

1:13:21
En ég veit um fjöldamarga...
1:13:23
...sem verðskulda að deyja.
1:13:27
Af hverju verðskulda
þeir það?

1:13:29
Ég held að allir eigi...
1:13:31
...einhverja synd úr fortíðinni,
eitthvert ægilegt leyndarmál.

1:13:36
Margir eru þegar dauðir núþegar...
1:13:39
...þarf bara að stytta kvalir þeirra.
1:13:42
Þá kem ég til sögunnar.
Sendimaður örlaganna.

1:13:45
Fræ sem fellur
til jarðar...

1:13:48
...og deyr er þar um kyrrt.
En lifi það...

1:13:51
...gefur það ríkulegan ávöxt.
1:13:54
Áttu við að allir geri sitt til að
falla fyrir raðmorðingja?

1:13:59
Úlfurinn veit ekki af hverju hann er
úlfur. Guð skapaði hann bara þannig.

1:14:04
Er þetta þá heimur rándýra?
1:14:06
Þegar ljón drepur elg, þá er
kominn tími til að elgurinn deyi.

1:14:10
Kjaftæði frjálslyndra
um að bjarga hjörðunum...

1:14:14
...veldur aðeins ójafnvægi
í náttúrunni.

1:14:17
Kannski er það rétt hjá þér.
Ég veit það ekki.

1:14:20
Rándýr fyrirtækja, umhverfis...
1:14:23
...og kjarnorku. Lífið er veiði.
1:14:25
Ég hef séð það
og tekið þátt í því.

1:14:27
Ég sá þegar allt varð vitlaust
í Grenada. Ég sá það allt...

1:14:30
...fara til andskotans í Grenada.
1:14:36
Sérðu eftir þessu?
1:14:38
Fimmtíu manns drepnir á þremur
vikum. Ekki mjög gott, Mickey.

1:14:43
52, en ég eyði ekki
tímanum í eftirsjá.

1:14:46
Það er sóun
tilfinninga.

1:14:48
Þig hlýtur að iðra
einhvers.

1:14:51
Ég vildi að indíáninn
hefði ekki dáið.

1:14:53
Slæmt, slæmt, slæmt!
1:14:57
Eitt síðasta
fórnarlambið.


prev.
next.