Star Trek: Generations
prev.
play.
mark.
next.

:09:00
Við erum ekki með dráttargeisla.
:09:02
Fóruð Þið úr höfn án
dráttargeisla?

:09:04
Þeir verða ekki settir upp fyrr
en á Þriðjudaginn.

:09:07
Sulu undirforingi
:09:11
reyndu að búa til undirgeimsvæði
kringum skipin.

:09:15
Kannski losna Þau Þá.
:09:17
Það eru of miklar
öreindatruflanir, skipstjóri.

:09:19
Hvað ef við...hvað ef við..
..beinum plasma úr drifhlífinni

:09:23
fyrir borðann. Það gæti
rofið togkraft hans.

:09:26
Losið plasma úr drifinu.
:09:28
Þetta hefur engin áhrif, herra.
Ég held að..

:09:31
Herra! Skipið á stjórnborða
er að falla saman.

:09:38
Hvað voru margir um borð?
:09:42
265.
:09:50
Herra, Þéttleikinn í skrokk
Lakuls er aðeins 12 prósent.

:10:01
Kirk skipstjóri.
:10:04
Ráðleggingar Þínar væru
vel Þegnar.

:10:07
Nálgumst skipið svo hægt sé að
flytja fólkið með geislun.

:10:11
Þyngdaraflstruflanirnar munu
tæta okkur í sundur.

:10:14
Þú verður að læra að taka áhættu
ef Þú vilt sitja í Þessum stól.

:10:17
Stýrimaður, farðu nógu nálægt
til að hægt sé að nota geislann.

:10:19
Og slökktu svo á Þessu fjárans
tæki.

:10:27
Við erum í færi, herra.
-Flyttu Þau beint á sjúkradeild.

:10:30
Hvað ertu með mikið af
hjúkrunarliði?

:10:33
Hjúkrunarliðið..
:10:35
kemur á Þriðjudaginn.
:10:37
Þú og Þú. Hér með eruð Þið
hjúkrunarfólk. Komið með mér.

:10:40
Vélamenn tilkynna um flökt
í straumbreyti varpdrifsins.

:10:43
Herra, ég er í vandræðum með að
miða geislanum á fólkið.

:10:47
Það er eins og Þau séu í ein-
hverju tímaójafnvægi.

:10:49
Scotty?
:10:53
Hvað í...?..Lífsmerkin frá
Þeim

:10:55
færast inn í og út úr okkar
vídd og tímaframvindu.

:10:59
Færast! Hvert Þá?

prev.
next.