Star Trek: Generations
prev.
play.
mark.
next.

:32:05
Ég skal sjá hvað ég get gert.
:32:48
Við erum búin að rannsaka
leitartæki Rómúlans.

:32:51
Þeir voru að leita að frumefnum
blöndu sem er kölluð trílítíum.

:32:55
Trílítíum.
:32:56
Já. Það er tilraunablanda sem
Rómúlarnir hafa verið að athuga.

:32:59
Trílítíum bindur kjarnorku.
:33:01
Fræðilega séð gæti Það stöðvað
alla brennslu í kjarna stjörnu.

:33:05
En Rómúlarnir hafa aldrei fundið
aðferð til að gera Það stöðugt.

:33:07
Af hverju leituðu Þeir
Þess á Sambandsstöð?

:33:10
Ég veit Það ekki.
:33:13
Láttu Geordi og Data fara með
næsta flokki sem fer Þangað.

:33:16
Segðu Þeim að fínkemba stöðina í
leit að trílítíum.

:33:22
Hér eru ekki nokkur merki
um trílítíum.

:33:34
Nú skil ég.
:33:36
Ég skil!
:33:38
Skilurðu hvað?
:33:39
þegar Þú sagðir við Riker
foringja:

:33:41
"Trúðurinn má vera eftir
:33:44
en Ferenginn í górillubúningnum
verður að fara."

:33:48
Hvað ertu að tala um?
:33:50
þetta var í Farpointleiðangrinum.
:33:52
Við vorum í brúnni,
Þú sagðir brandara..

:33:54
..hann snerist um Þetta.
:33:57
Farpoint-leiðangurinn...
Data, Það var fyrir 7 árum.


prev.
next.