Star Trek: Generations
prev.
play.
mark.
next.

:39:02
Róbert og Rene, Þeir
:39:06
brunnu til bana í eldsvoða.
:39:12
Ég samhryggist Þér.
-Þetta er í lagi.

:39:15
Svona hlutir gerast.
:39:17
Skipstjóri...Þetta er
ekki í lagi.

:39:22
Ég get ekki annað en hugsað um
:39:25
allt Það sem Rene fær aldrei
að reyna

:39:29
hann mun aldrei fara í
Flotaskólann, lesa bækur, eða

:39:32
hlusta á tónlist,
:39:35
verða ástfanginn.
:39:39
Búa sér líf.
:39:46
Hann mun ekki gera
neitt af Þessu.

:39:52
Ég vissi ekki að Þér Þætti
svona vænt um hann.

:39:56
Mér var farið að finnast að
Rene væri Það næsta

:39:58
sem ég kæmist Því að
eiga sjálfur barn.

:40:14
Fjölskyldusaga Þín er Þér mjög
mikils virði, ekki satt?

:40:17
Hvað sagðirðu?
:40:22
Ég man að frá Því ég var
smábarn

:40:26
voru mér sagðar sögur um
fjölskylduna.

:40:30
Picardinn sem barðist
við Trafalgar...

:40:32
Picardinn sem vann
Nóbelsverðlaun í efnafræði...

:40:35
Þá af Picard-fjölskyldunni sem
byggðu fyrstu nýlendurnar á Mars.

:40:41
þegar Róbert gifti sig og
eignaðist son, hélt ég..

:40:47
þér fannst Það ekki lengur Þín
ábyrgð að viðhalda fjölskyldunni.

:40:54
Einmitt. Já. Það er
nákvæmlega Það sem mér fannst.


prev.
next.