Star Trek: Generations
prev.
play.
mark.
next.

:40:14
Fjölskyldusaga Þín er Þér mjög
mikils virði, ekki satt?

:40:17
Hvað sagðirðu?
:40:22
Ég man að frá Því ég var
smábarn

:40:26
voru mér sagðar sögur um
fjölskylduna.

:40:30
Picardinn sem barðist
við Trafalgar...

:40:32
Picardinn sem vann
Nóbelsverðlaun í efnafræði...

:40:35
Þá af Picard-fjölskyldunni sem
byggðu fyrstu nýlendurnar á Mars.

:40:41
þegar Róbert gifti sig og
eignaðist son, hélt ég..

:40:47
þér fannst Það ekki lengur Þín
ábyrgð að viðhalda fjölskyldunni.

:40:54
Einmitt. Já. Það er
nákvæmlega Það sem mér fannst.

:41:01
Veistu, ráðgjafi,
:41:04
upp á síðkastið hef ég hugsað
mikið um

:41:07
að Það eru færri dagar
fram undan en eru að baki.

:41:10
Huggun mín var sú
:41:12
að fjölskylda mín myndi
ekki enda með mér.

:41:20
En Þetta er endirinn
á Picard-fjölskyldunni.

:41:36
Gefðu skýrslu.
:41:38
Það hefur orðið kjarnainnfall
í Amargosa-stjörnunni.

:41:40
Allur kjarnasamruni er hættur.
:41:44
Hvernig getur Það verið?
:41:46
Samkvæmt mælum sendi geimstöðin
sólskeyti inn í hana rétt áðan.

:41:50
Stjarnan fellur saman eftir
fáeinar mínútur.

:41:52
Herra, samfallið hefur komið af
stað höggbylgju af gráðu 12.

:41:56
Hún leggur Þetta sólkerfi í rúst.
:41:58
Fjarskipti til brúar. Næ hvorki
sambandi við LaForge eða Data.


prev.
next.