Desperado
prev.
play.
mark.
next.

:03:00
Þetta var öðruvísi.
:03:01
Það var eins og hann gengi alltaf
í skugga.

:03:04
Við hvert skref sem hann steig
í átt að ljósinu...

:03:07
hélstu að andlit hans myndi koma
í ljós en ekkert gerðist.

:03:11
Það var eins og ljósin deyfðust...
:03:13
bara fyrir hann.
:03:23
Svo þessi gæi...
:03:26
sest við barinn...
:03:28
pantar sér sódavatn, hallar sér
aftur og segir ekkert.

:03:30
Pantaði hann gos?
:03:32
Ég hafði ekki áhuga á drykknum hans.
:03:35
Ég hafði áhuga á því sem hann hélt á.
:03:38
Eins konar taska,
frekar þung.

:03:41
Og hann setti þennan hlut við hliðina
á sér eins og þetta væri stúlkan hans.

:03:47
Svo skyndilega talaði mannfíflið.
:03:50
Maður gat séð að hann var að ræða
viðskipti því barþjónninn var æstur.

:03:54
Sérstaklega þegar hann sagði...
:03:56
Hann sagði eitthvað í líkingu við:
:04:00
"Tík" eða...
:04:02
" Bucho."
:04:09
Það var það.
:04:11
Bucho!
:04:15
Hann æsti barþjóninn heilmikið.
:04:18
Sumir þessara óárennilegu náunga...
:04:20
ekki eins og þessir drengir, heldur
skítseiði, urðu æstir líka.

:04:24
Tóku upp byssur og hnífa.
Reyndu koma einhverju í gang.

:04:28
Nú, ókunnugi maðurinn...
:04:30
hann rýkur upp af barstólnum.
:04:32
Hann rýkur inn í mitt herbergið
með töskuna sína.

:04:34
Rýkur inn.
:04:35
Ég veit ekki hvað hann er að gera,
en í tveimur handtökum er taskan opin...

:04:39
og hann tekur upp þá stærstu handbyssu
sem ég hef nokkurn tíma séð.


prev.
next.