Pocahontas
prev.
play.
mark.
next.

:12:04
Það fer þér vel.
:12:10
Hann vill að ég
sé stöðug...

:12:13
eins og áin.
:12:18
En hún er engan
veginn stöðug.

:12:22
Það er ekki hægt að stíga
tvisvar í sama árvatnið.

:12:31
Ef við viljum vera örugg
vitum við aldrei...

:12:38
hvað er handan næstu bugðu...
:12:41
hvað bíður handan bugðunnar.
:12:44
Ég lít einu sinni enn
handan bugðunnar...

:12:48
hinum megin við bakkann
þar sem mávarnir fljÚga frijálsir.

:12:52
Ég veit ekki til hvers.
:12:54
Það sem mig dreymir gæti
beðið handan bugðunnar...

:12:59
eftir mér.
:13:02
Það kemur til mín.
:13:07
Ég finn að handan trjánna
eða bak við fossana...

:13:11
get ég hætt að hlusta
á fjarlægan trumbuslátt...

:13:15
vegna myndarlegs, trausts eiginmanns
sem reisir myndarlega, trausta veggi.

:13:19
Hann dreymir aldrei
að eitthvað sé...

:13:22
handan næstu bugðu.
:13:26
Rétt handan næstu bugðu.
:13:29
Ég horfi einu sinni enn
yfir bugðuna...

:13:33
upp yfir bakkann,
eitthvað yfir hafið...

:13:36
ég veit ekki á hvað.
Af hverju ná allir draumar mínir...

:13:40
rétt Út fyrir bugðuna...
:13:44
rétt Út fyrir bugðuna?
:13:50
Ætti ég að velja
auðveldustu leiðina?

:13:53
HÚn er stöðug eins
og trumbusláttur.

:13:57
Ætti ég að giftast KokkÚm?

prev.
next.