Pocahontas
prev.
play.
mark.
next.

:11:00
Hann reisir ykkur gott hús
með traustum veggjum.

:11:04
Ekkert illt mun henda þig.
:11:06
Ég held að draumurinn minn
vísi á aðra leið.

:11:09
Þetta er rétta leiðin fyrir þig.
- Af hverju get ég ekki valið...

:11:20
Komdu með mér.
Þú ert dóttir höfðingjans.

:11:25
Þú verður að vera
meðal fólksins okkar.

:11:27
Jafnvel fjallalækurinn rennur
að lokum út í stóru ána.

:11:32
Þegar áin verður
á leið hans...

:11:36
og þÓtt hÚn sé
stolt og straumþung...

:11:40
velur hann auðveldustu leiðina.
:11:45
Þess vegna eru
ár svo langar.

:11:49
Þær eru stöðugar...
:11:51
eins og trumbuhrynjandi.
:11:55
Móðir þín var með þetta
þegar við giftum okkur.

:11:58
Hún vildi sjá þig bera það
í brúðkaupinu þínu.

:12:04
Það fer þér vel.
:12:10
Hann vill að ég
sé stöðug...

:12:13
eins og áin.
:12:18
En hún er engan
veginn stöðug.

:12:22
Það er ekki hægt að stíga
tvisvar í sama árvatnið.

:12:31
Ef við viljum vera örugg
vitum við aldrei...

:12:38
hvað er handan næstu bugðu...
:12:41
hvað bíður handan bugðunnar.
:12:44
Ég lít einu sinni enn
handan bugðunnar...

:12:48
hinum megin við bakkann
þar sem mávarnir fljÚga frijálsir.

:12:52
Ég veit ekki til hvers.
:12:54
Það sem mig dreymir gæti
beðið handan bugðunnar...

:12:59
eftir mér.

prev.
next.