Pocahontas
prev.
play.
mark.
next.

:15:00
Góðan dag, barnið gott.
Ég vonaði að þú kæmir í dag.

:15:06
Þú ert með hálsmen
móður þinnar.

:15:08
Ég vil tala um það.
Pabbi vill að ég giftist Kokkúm.

:15:13
Kokkúm er svo alvörugefiinn.
:15:16
Faðir minn telur að það sé
rétta leiðin fyrir mig.

:15:20
En undanfarið hefur mig dreymt...
:15:23
Segðu mér frá draumnum.
:15:29
Þögn!
:15:31
Hafiið hljótt.
:15:39
Hvað varstu að segja?
:15:41
Ég er á hlaupum
um skóginn.

:15:43
Beint fyrir framan
mig er ör.

:15:46
Þegar ég horfii á hana
fer hún að snúast.

:15:49
Ör sem snýst.
Harla óvenjulegt.

:15:52
Já. Hún snýst hraðar
og hraðar en stansar svo skyndilega.

:16:01
Mér sýnist
sem örin vísi þér leiðina.

:16:06
En hvar er leiðin?
Hvernig kemst ég að því?

:16:12
Móðir þín spurði mig
líka að þessu.

:16:16
Gerði hún það?
Hvað sagðirðu henni?

:16:18
Ég sagði henni
að hlusta.

:16:21
Barn, allt umhverfiis
þig eru andar.

:16:24
Þeir búa í jörðinni,
vatninu og á himninum.

:16:29
Ef þú hlustar
leiðbeina þér þér.

:16:35
Ég heyri í vindinum.
:16:38
Hvað segir hann þér?
:16:40
Ég skil það ekki.
:16:46
ÞÚ skilur það.
:16:49
Hlustaðu með hjartanu.
:16:53
ÞÚ skilur það.
:16:56
Láttu það koma
yfir þig...


prev.
next.