Pocahontas
prev.
play.
mark.
next.

:37:00
Bíddu!
:37:01
Bíddu!
:37:02
Þið lærið margt.
:37:04
Við höfum bætt líf
margra villimanna.

:37:06
Villimanna?
- Þú ert svo sem ekki villimaður...

:37:10
Bara fólkið mitt.
- Nei.

:37:11
Ég átti ekki við það.
:37:14
Slepptu!
- Ég leyfi þér ekki að fara.

:37:19
Ekki gera þetta.
:37:21
"Villimaður" er bara orð.
Skilurðu?

:37:24
Orð um ósiðmenntað fólk.
:37:28
Eins og mig.
:37:29
Með "ósiðmenntaður" á ég við...
:37:42
Þú átt við fólk sem er
ekki eins og þið.

:37:45
ÞÚ telur mig
fávísan villimann.

:37:49
ÞÚ hefur farið víða og því
hlÝtur það að vera rétt.

:37:54
En ég get ekki séð...
:37:56
að ég sé villimaðurinn.
:37:59
Hvernig getur verið svo margt
sem þÚ veist ekki?

:38:05
ÞÚ veist ekki.
:38:18
Þið teljið ykkur eiga öll
lönd sem þið komið til...

:38:22
jörðin er bara dauður hlutur
sem þið getið eignað ykkur.

:38:27
En ég veit að hver steinn,
hvert tré og vera...

:38:31
er lifandi,
á sér anda...

:38:33
og nafn.
:38:35
Þið haldið að eina fÓlkið
sem er fÓlk...

:38:40
sé fÓlkið sem lítur Út
og hugsar eins og þið.

:38:44
En ef þÚ stígur í spor
Ókunnugs manns...

:38:48
kemstu að mörgu
sem þÚ vissir ekki.

:38:53
Hefurðu heyrt Úlfinn Ýlfra
að bláu tunglinu...

:38:57
eða spurt glottandi gaupu
af hverju hÚn glottir?


prev.
next.