Pocahontas
prev.
play.
mark.
next.

:38:05
ÞÚ veist ekki.
:38:18
Þið teljið ykkur eiga öll
lönd sem þið komið til...

:38:22
jörðin er bara dauður hlutur
sem þið getið eignað ykkur.

:38:27
En ég veit að hver steinn,
hvert tré og vera...

:38:31
er lifandi,
á sér anda...

:38:33
og nafn.
:38:35
Þið haldið að eina fÓlkið
sem er fÓlk...

:38:40
sé fÓlkið sem lítur Út
og hugsar eins og þið.

:38:44
En ef þÚ stígur í spor
Ókunnugs manns...

:38:48
kemstu að mörgu
sem þÚ vissir ekki.

:38:53
Hefurðu heyrt Úlfinn Ýlfra
að bláu tunglinu...

:38:57
eða spurt glottandi gaupu
af hverju hÚn glottir?

:39:01
Geturðu sungið með
öllum röddum fjallsins?

:39:06
Geturðu málað með öllum
litum vindsins?

:39:11
Geturðu málað
með öllum litum...

:39:14
vindsins?
:39:24
Hlauptu um leynistíga
skÓgarins.

:39:29
Bragðaðu á berjum jarðar,
sykruðum í sÓlskininu.

:39:32
Veltu þér upp Úr auðæfunum
allt í kringum þig...

:39:36
og hættu að hugsa um
hvers virði þau eru.

:39:41
Hellirigningin og áin
eru systur mínar.

:39:44
Hegrinn og oturinn
eru vinir mínir.

:39:49
Við tengjumst öll
hvert öðru...

:39:53
í Óendanlegum hring.
:39:58
Hve hátt verður
mÓrberjatréð?


prev.
next.