Pocahontas
prev.
play.
mark.
next.

:42:03
Farðu að vinna,
laglausi brjálæðingur.

:42:06
Við erum bara að lyfta
okkur aðeins upp.

:42:08
Þetta er mikil upplyfting.
:42:11
Ekkert gull.
Enginn matur.

:42:13
En Ratcliffe situr alsæll
í tjaldi sínu allan daginn.

:42:17
Ég er dauðadæmdur.
:42:20
Ég ætti að vera moldríkur
en hef ekki fundið örðu.

:42:24
Hugsaðu.
Hugsaðu!

:42:26
Það hlýtur að vera
einhvers staðar hér.

:42:29
Hvar gæti það verið?
:42:32
Ég hef grafiið í skóginum,
í hlíðunum...

:42:35
og fenjunum án árangurs.
:42:40
Af hverju fiinn ég það ekki?
Hvað sést mér yfiir?

:42:47
Ég bjó þetta til sjálfur.
:42:49
Taktu þetta asnalega...
:42:52
Auðvitað.
Indíánarnir!

:42:54
Af hverju réðust þessir
ósvífnu heiðingjar á okkur?

:42:57
Af því við komum hingað,
felldum tré og rótuðum í mold?

:43:01
Þeir eru með gullið og vilja
ekki að við tökum það af þeim.

:43:05
Á ég þá bara ekki
að taka það með valdi?

:43:10
Þú þarna.
Hvar er Smith skipstjóri?

:43:13
Hann er farinn.
:43:15
Þú hlýtur að hafa hrætt
hann með söngnum í þér.

:43:18
Sækið hann.
:43:19
En ef við rekumst á indíána?
- Þá notið þið byssurnar.

:43:24
Komið ykkur af stað.
:43:51
Pocahontas...
:43:52
þú ættir að vera inni í þorpinu.
:43:55
Okkur verður óhætt.
:43:57
Við söfnum matvælum
til að gefa stríðsmönnunum.


prev.
next.