Pocahontas
prev.
play.
mark.
next.

:44:00
Farðu ekki langt.
Nú er óhentugt að fara burt.

:44:03
Já, faðir minn.
:44:06
Þú líkist móður þinni þegar þú
ert með hálsfestina.

:44:11
Ég sakna hennar.
:44:12
Hún er enn hjá okkur.
:44:15
Þegar þýtur í trjánum
skynja ég návist hennar.

:44:19
Fólk fékk ráð hjá henni.
:44:21
Einhvern tímann leitar
það líka til þín.

:44:24
Mér yrði mikill
heiður að því.

:44:27
Þú átt ekki að vera ein hér.
Ég læt Kokkúm fylgja þér.

:44:31
Hvað er að?
:44:33
Þú felur eitthvað.
- Ég geri það ekki.

:44:36
Þú getur sagt mér það.
Ég lofa að segja engum neitt.

:44:39
Sjáðu, Pocahontas.
:44:45
Þetta er einn þeirra. Ég skal...
- Hvað ert þú að gera hér?

:44:48
Ég varð að hitta þig aftur.
:44:50
Pocahontas!
:44:53
Segðu ekkert.
:44:55
Þessa leið, fljótt.
:44:57
Nakoma.
Hvar er Pocahontas?

:45:00
Ég hef ekki séð hana.
:45:04
Hún má ekki fara burt,
það er svo hættulegt.

:45:08
Segðu henni það.
Hún hlustar á þig.

:45:13
Vissulega gerir hún það.
:45:30
Þessi staður er ótrúlegur.
:45:32
Við komum hingað aðeins
til að grafa eftir gulli.

:45:35
Gulli?
:45:36
Hvað er gull?
:45:39
Það er gult, kemur úr jörðu
og er mjög verðmætt.

:45:44
Hérna. Við eigum heilmikið af því.
Gull.

:45:47
Gull er þetta.
:45:51
Hér er ekkert líkt þessu.
:45:53
Ekkert gull?
- Ég hef ekki séð það.

:45:57
Allt þetta til einskis.
:45:59
Drengirnir eiga eftir
að verða hissa.


prev.
next.