Pocahontas
prev.
play.
mark.
next.

:52:00
Farðu ekki burt.
:52:01
Ég laug einu sinni fyrir þig
en vil ekki gera það aftur.

:52:05
Ég verð að gera þetta.
:52:06
Hann er einn þeirra.
- Þú þekkir hann ekki.

:52:08
Ef þú ferð þá bregstu
þjóð þinni.

:52:11
Ég reyni að hjálpa
þjóð minni.

:52:15
Þú ert besti vinur minn.
Ég vil ekki að þig saki.

:52:18
Mig sakar ekki. Ég veit hvað ég geri.
- Ekki, Pocahontas!

:52:28
Ratcliffe sendi okkur ekki
hingað að ástæðulausu.

:52:31
En ef það er rétt hjá Smith
að hér sé ekkert gull?

:52:35
Ratcliffe hefur logið að okkur
síðan við fórum frá Lundúnum.

:52:38
Að heyra í ykkur,
fíflin ykkar.

:52:40
Villimennirnir réðust á okkur
því þeir fela eitthvað.

:52:44
Ef þeir hafa gull...
:52:45
verðum við að berjast um það.
:52:47
Hér er ýmist of heitt
eða of kalt.

:52:50
Mér hefur ekki liðið vel
síðan við komum hingað.

:53:02
Eltu hann.
:53:05
Ég vil fá að vita
hvert hann fer.

:53:08
Ef þú sérð indíána...
:53:11
skjóttu þá.
:53:16
Thomas.
:53:17
Þú ert lélegur sjómaður
og ömurlegur hermaður.

:53:21
Þú mátt ekki valda mér
aftur vonbrigðum.

:53:33
Kokkúm.
- Hvað er það?

:53:36
Pocahontas.
- Hvað er að?

:53:38
Er allt í lagi með hana?
:53:42
Ég held að hún eigi
í erfiiðleikum.

:53:48
Jörðin skelfur.
Hvað hefur gerst?

:53:51
Stríðsmennirnir eru hér.
:53:55
Menn mínir ætla
að ráðast á ykkur.

:53:59
Varaðu fólkið við.
- Við getum hindrað það.


prev.
next.