Pocahontas
prev.
play.
mark.
next.

1:00:02
Líttu á mig.
1:00:04
Ég vil frekar deyja á morgun...
1:00:07
en lifa í hundrað ár
án þess að hafa kynnst þér.

1:00:12
Ég get ekki farið frá þér.
- Þú gerir það aldrei.

1:00:15
Hvað sem verður um mig
verð ég alltaf hjá þér.

1:00:32
Hjálp! Einhver, hjálp!
1:00:35
Rólegur.
Hvað er að?

1:00:37
Þeir náðu Smith.
- Hverjir náðu honum?

1:00:39
Villimennirnir.
1:00:41
Þeir handsömuðu hann.
1:00:43
Hvert fóru þeir með hann?
- Norður eftir.

1:00:44
Hve margir voru þeir?
- Tólf.

1:00:46
Óþverrakvikindin.
- Ratcliffe hafði lög að mæla.

1:00:49
Frábært. Ég hefði ekki getað
áformað það betur sjálfur.

1:00:52
Gullið er að segja má
komið í mínar hendur.

1:00:55
Við verðum að bjarga honum.
Hann myndi hjálpa okkur.

1:00:58
Það er rétt.
Við verðum að bregðast við þessu.

1:01:00
Við gerum það.
1:01:02
Ég sagði að þessum villimönnum
væri ekki treystandi.

1:01:05
Smith reyndi að vingast við þá
með þessum árangri.

1:01:08
Það er tímabært að bjarga
félaganum hugrakka.

1:01:12
Við gerum árás
í dagrenningu.

1:01:16
Við hverju er að bÚast
af Óhreinum heiðingjum?

1:01:19
Þetta gerist þegar Ólíkir
kynþættir hittast.

1:01:22
Þeir eru allir helrauðir
og aðeins gÓðir dauðir.

1:01:25
Þeir eru kvikindi eins og ég sagði.
Og verra e...

1:01:28
að þeir eru villimenn.
1:01:30
Villimenn!
- Varla mannlegir.

1:01:32
Villimenn!
Villimenn!

1:01:34
Hrekjum þá Úr landi.
1:01:35
Þeir eru ekki eins og við
og eru því illir.

1:01:39
Við verðum að berja
stríðstrumburnar.

1:01:41
Þeir eru villimenn.
Villimenn!

1:01:43
Óhreinir, öskrandi pÚkar.
1:01:45
NÚ berjum við
stríðstrumburnar.

1:01:53
Við Óttuðumst þetta.
Bleiknefir eru illir árar.

1:01:57
Það eina sem knÝr þá
áfram er græðgin.


prev.
next.