City Hall
prev.
play.
mark.
next.

:01:03
Enginn ætti að koma hingað
nema hann vilji vera heppinn.

:01:06
Og ég var heppinn.
:01:09
Ég hafði íbúð í miðborginni
en átti heima í ráðhúsinu.

:01:12
Þá byrjaði þetta.
:01:14
Dagurinn byrjaði eins og aðrir
með athöfn.

:01:18
Borgarstjórinn afhenti ríkisstjóra
Tókýós borgarlykilinn.

:01:22
...hann vildi fá fisk í morgunmat.
Fisksúpu.

:01:25
Pabbi bauðst til að setja
hana á matseðilinn.

:01:28
"Nei, nei,"
sagði hr. Hayatama.

:01:30
Hann var mjög brjóstgóður.
:01:32
"Nei, það væri
of mikil fyrirhöfn."

:01:34
Pabbi svaraði: "Aldrei er of mikið
haft fyrir viðskiptavinunum."

:01:37
Borgarstjórinn var sá besti sem við
höfðum haft. Hann var yfirmaður minn.

:01:42
Ég var varaborgarstjóri...
:01:43
... hægri hönd hans...
:01:45
... eða drengurinn hans.
:01:46
Það fór eftir því
hver talaði um mig.

:01:49
En í Brooklyn...
:01:50
... gerðist dálítið sem átti
eftir að breyta öllu.

:01:54
74. STÖÐ
:01:56
Það byrjaði með löggu...
:01:58
... Eddie Santos, harðasta fulltrúa
Norður-Brooklyn.

:02:03
Hann var á leið til fundar
við Tino Zapatti, eiturlyfjasala...

:02:06
... sem var bara þekktur að því að vera
bróðursonur Pauls Zapatti mafíósa.

:02:15
James Bone.
Drengur á leið í skólann.

:02:18
Gáðu að þér.
:02:24
Loksins Vinnie Zapatti.
Frændi Tinos...

:02:26
... skítseiði sem Eddie Santos fulltrúi
hafði á valdi sínu.

:02:33
- Allt klárt?
- Förum.

:02:56
Þetta gerðust á mótum
Broadway og Marcy í Norður-Brooklyn.


prev.
next.