Escape from L.A.
prev.
play.
mark.
next.

:48:04
Ég frétti fyrst af þessu
þegar ég vann hjá NASA.

:48:09
Lítur út eins og fjarstýring.
Allir eiga svona, ekki satt?

:48:14
En þetta er galdurinn.
:48:17
Þessi skipanadiskur tengir þig beint
við Damóklesarsverðið,

:48:22
fullkomnasta varnarvopn sem til er.
:48:27
Sérðu þetta?
:48:29
Þetta er hringur gervihnatta
á braut um jörðu.

:48:32
Í hverjum gervihnetti
er öflug nifteindasprengja.

:48:36
Við sprenginguna
:48:38
senda gervihnettirnir
frá sér rafsegulpúls.

:48:41
Hann skaðar engar lífverur.
:48:43
En það sem gerist er að hann
eyðileggur allar orkuuppsprettur.

:48:49
Öll raftæki, bíla, flugvélar,
:48:51
brauðristar, tölvur, allt saman.
Jafnvel rafhlöður.

:48:53
En þetta... gerir þetta
að miðunartæki.

:48:59
sem gefur notandanum
ótrúlega nákvæmni.

:49:03
Þú getur miðað hárnákvæmt
á það sem þú vilt stöðva.

:49:06
Leigubíl í Buenos Aires,
Spán eins og hann leggur sig.

:49:11
Þú gætir þess vegna
stöðvað alla plánetuna.

:49:14
Sent hana beint aftur á miðaldir.
:49:17
- Hann hlýtur að vera dauður.
- Ég er sammála.

:49:19
Plissken hefur dáið oft áður,
en hann helst aldrei dauður.

:49:23
Sendiförin er farin í vaskinn.
Yfirmaður.

:49:25
Ég hefði ekki átt að hætta
við loftárásina.

:49:28
En hún fer fram núna.
Alveg tafarlaust.

:49:33
Skotmark: Los Angeles.
Jafnið hana við jörðu. Brennið hana.

:49:36
Nei!
:49:40
Hvað sagðirðu við mig?
:49:42
Cuervo Jones er með
öll spilin í hendi sér.

:49:46
Þegar hann sér flugvélina koma
ýtir hann á takkann.

:49:49
Þá hverfur flugvélin
og Bandaríkin með henni.

:49:54
Við vitum ekki hvort að hann
kann á fjárans hlutinn.

:49:58
Snake Plissken. Bandarískur útlagi.

prev.
next.