Escape from L.A.
prev.
play.
mark.
next.

:51:02
Hann er að slá inn skotlykilinn.
:51:04
Beygðu þig, herra forseti.
:51:07
Núna verðurðu flengdur.
:51:10
Hann miðar á Lynchburg.
Hann stöðvar alla höfuðborgina.

:51:13
Gefðu mér samband við Hvíta húsið.
:51:15
- Þetta er bein útsending.
- Gefðu mér samband við konuna mína.

:51:19
- Ertu að horfa á sjónvarpið?
- Já, ég er að horfa á það.

:51:23
Já, ég veit.
:51:24
Myrkvun.
:51:26
Halló?
:51:29
Forseti.
:51:31
Þögnin er gulls ígildi.
:51:33
Ekki segja mér að þú hafir ekki
haft örlítið gaman af þessu.

:51:37
Ef eiginkona þín
líkist dóttur þinni,

:51:41
þá bragðast hún vel
en kann ekki að þegja.

:51:44
Hættu þessu, Cuervo.
:51:46
Allt í lagi, nú er tækið stillt.
:51:48
Stillt til að
stöðva öll Bandaríkin.

:51:52
Ég vil að lögregluþyrla komi
og sæki mig við Sæluríkið,

:51:56
ekki síðar en klukkan 5.
:51:58
Þegar ég er kominn á loft
færðu nánari skipanir.

:52:03
Og ekki reita mig til reiði,
annars ýti ég á hnappinn.

:52:09
Þessi brjálæðingur
hefur mig í hendi sér.

:52:12
Ekki gleyma Plissken, herra.
:52:14
Hann er í steininum.
Hann er stríðsfangi.

:52:17
En hann er enn á lífi.

prev.
next.