Executive Decision
prev.
play.
mark.
next.

1:08:10
Því miður, Cappy.
Þetta er hætttuleg sprengja hér.

1:08:14
Þannig að. . .
1:08:17
við vitum að DZ-5
er í tvöföldum geymum með. . .

1:08:19
átta kílóum af sprengiefni.
1:08:23
Lítum inn í þetta.
1:08:30
Tölvustýrt.
1:08:33
Örtölvuverk.
1:08:36
Drif með einn tilgang.
1:08:38
Líklega eru tólf
skynjarar.

1:08:41
Það er ekkert fúsk á þessu.
1:08:47
Farðu lengra.
1:08:52
Stans.
1:08:54
Farðu nær.
1:09:00
Svona.
1:09:02
Á hvað horfirðu?
1:09:03
Á silfurlita sívalninginn.
1:09:06
Þetta er loftþrýstingsstraumrofi.
1:09:09
Ræstur við flugtak og líklega
tengdur til að springa í lendingu. . .

1:09:15
meðbúnaði annars staðar.
1:09:19
Ég skal segja ykkur. . .
1:09:21
ef ég get. . .
1:09:24
Ég á við. . .
1:09:26
Ef þið aftengið rofann
fáið þið nokkurn frest.

1:09:29
Þá eigum við von.
1:09:32
Við gerum hana óvirka, tökum
vélina og lendum henni.

1:09:39
Hver fæst við sprengjuna?
1:09:47
Hvað um Cahill?
1:09:49
Hann er hönnunarverkfræðingur.
Ef hann getur smíðað tölvu. . .

1:09:52
getur hann tekið
aðra í sundur.

1:09:54
Jæja?
1:09:56
Það er ekki mikil von
en það má reyna það.

1:09:59
En fljótir því morfínið
er farið að verka.


prev.
next.