Executive Decision
prev.
play.
mark.
next.

1:09:00
Svona.
1:09:02
Á hvað horfirðu?
1:09:03
Á silfurlita sívalninginn.
1:09:06
Þetta er loftþrýstingsstraumrofi.
1:09:09
Ræstur við flugtak og líklega
tengdur til að springa í lendingu. . .

1:09:15
meðbúnaði annars staðar.
1:09:19
Ég skal segja ykkur. . .
1:09:21
ef ég get. . .
1:09:24
Ég á við. . .
1:09:26
Ef þið aftengið rofann
fáið þið nokkurn frest.

1:09:29
Þá eigum við von.
1:09:32
Við gerum hana óvirka, tökum
vélina og lendum henni.

1:09:39
Hver fæst við sprengjuna?
1:09:47
Hvað um Cahill?
1:09:49
Hann er hönnunarverkfræðingur.
Ef hann getur smíðað tölvu. . .

1:09:52
getur hann tekið
aðra í sundur.

1:09:54
Jæja?
1:09:56
Það er ekki mikil von
en það má reyna það.

1:09:59
En fljótir því morfínið
er farið að verka.

1:10:03
Drífum í þessu.
1:10:04
Segðu Cahill að koma.
1:10:06
Fylgstu með miðfarrýminu.
1:10:07
Fyrsta farrými. Ég sé um
stjórnklefa og annað farrými.

1:10:11
Talaðu við Grant á B-rás.
A-rás verður neyðarrás.

1:10:14
Vandamál.
1:10:15
Ég taldi fjóra menn í miðfarrými,
en þeir gætu verið sex.

1:10:20
Geturðu ráðið við þá alla?
1:10:23
Ég get í mesta lagi gert
þrjá eða fjóra óvirka.

1:10:29
Ég þarf aðra byssu.
1:10:40
Hvað viljið þið að ég geri?

prev.
next.