One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:13:02
- Halló! Maggie!
- Pabbi!

:13:04
- Hey! Hæ.
- Halló.

:13:06
Ég er Jack Taylor. Ég á hana.
Þakka þér fyrir að passa hana.

:13:09
- Mín var ánægjan.
- Það efast ég ekki um.

:13:12
- Komdu nú.
- Ég vil leika við kettlingana.

:13:15
Ég verð að fara á blaðafund. Hæ, kettlingar.
Komdu, tikk, þú ert hann! Eltu mig.

:13:20
- Nei. Ég vil leika við kettlingana.
- Komdu.

:13:24
- Hættu!
- Komdu. Maggie, ekki láta svona núna.

:13:27
Skilurðu ekki? Ef ég kemst ekki...
:13:30
- Nei, Pabbi, nei! Hættu!
- Viltu að ég tapi vinnunni?

:13:46
- Þú elskar þessa kettlinga, er það ekki?
- Jú.

:13:52
Allt í lagi. Komdu hingað.
Passaðu höfuðið. Hérna.

:13:57
Allt í lagi.
:13:59
Hvað heita þeir?
:14:01
Þessi heitir Bob, því að hann lítur þannig út.
:14:05
Og þetta er Fred, og þessi...
:14:09
Ég man ekki hvað þessi heitir...
:14:13
Maggie hlustaðu. Ég veit þetta hefur
verið ömurlegur dagur fyrir þig.

:14:17
Og ég veit að það eina sem þú vilt
er að leika við kettlingana.

:14:20
Ég ljái þér það ekki, þeir eru frábærir.
:14:24
En ef ég mæti ekki á fundinn, mun
ég tapa vinnunni. Og ég vil það ekki.

:14:29
Svo við verðum að finna lausn.
Við verðum að komast að samkomulagi.

:14:33
Svo... hvað ef við tölum
við þessa fallegu ungu dömu

:14:37
og við spyrjum hana hvort Bob megi
koma á blaðamannafundinn með okkur?

:14:41
Þú meinar að við eigum hann?
:14:44
- Fá hann lánaðan.
- En ég vil eiga hann.

:14:48
- Þú verður að spyrja móður þína.
- Hún hefur ofnæmi.

:14:51
Ó, alveg rétt, hún fær öll...
:14:56
Allt í lagi. Veistu hvað?
:14:59
Bob getur búið í húsinu mínu.

prev.
next.