One Fine Day
prev.
play.
mark.
next.

:39:06
- Viljiði horfa á spólu?
- Já!

:39:09
- Hvað með Galdrakarlinn í Oz?
- Já!

:39:14
Þið getið komið ykkur fyrir á
rúminu mínu og horft í smástund.

:39:19
- Ég vil horfa á hana alla.
- Það er of seint.

:39:22
Þið megið horfajafn lengi og það
tekur okkur að drekka kaffibolla.

:39:25
- Tvo kaffibolla.
- Við sjáum til.

:39:34
Þetta er alltaf svo erfitt
þegar maður á krakka.

:39:38
Eftir að pabbi Sammy og ég skildum, setti ég
myndir af honum um allt herbergi Sammy.

:39:43
Ég vildi að hann vissi, sama hvað,
myndi pabbi hans vera hluti af lífi hans.

:39:48
- Viltu rjóma, eða...?
- Nei, þetta er fint.

:39:52
- Sammy talaði um hann í allan dag.
- Það er ég viss um.

:39:55
- Er hann í alvöru trommari?
- Hann spilar með Springsteen í sumar.

:39:59
- Í alvöru?
- Já.

:40:01
Springsteen? Vá.
:40:07
Veistu... Ég fer undan í flæmingi hér
og ég verða að spyrja þig að svolitlu.

:40:12
Já?
:40:14
Hví daðraðirðu við mig í allan dag ef þú ætlar
að taka saman við fyrrverandi eiginmanninn?

:40:19
Hvað?
:40:21
Þú pirraðir mig í allan dag.
:40:24
Þú daðraðir við mig. Þú sagðir krökkunum
m.a.s. Að þú vildir bjóða mér út.

:40:28
- Ég sagði það aldrei.
- Jú, víst. Það var stóra leyndarmálið þitt.

:40:32
Þau sögðu mér. Það var allt um mig og þig og
um að fara eitthvert og tilfinningar.

:40:36
Þú ætlaðir að bjóða mér út.
:40:39
Leyndarmálið var að Sammy
festi glerkúluna mína í nefinu.

:40:42
Og mér datt aldrei einu sinni
í hug að bjóða þér út.

:40:45
- Ég er viss um það.
- Ég er ekki viss um að ég vildi það.

:40:48
Þú sagðir ég væri fallegasta
kona sem þú hefðir séð.

:40:51
- Það var lína.
- Það var ekki lína, Jack, og þú veist það.

:40:55
Þú þráðir mig síðan ég vissi
að þú værir rithöfundur...

:40:58
Þú þráðir mig síðan þú sást mig á
dagstofunni að gefa Maggie úrið mitt.


prev.
next.