Anastasia
prev.
play.
mark.
next.

:03:05
Hann hét Raspútín.
:03:08
Við töldum hann helgan mann,
en hann var svikahrappur,

:03:13
valdabrjálaður og hættulegur.
:03:15
Hvernig vogarðu þér að koma í höllina?
:03:17
En ég er trúnaðarmaður þinn.
:03:19
Trúnaðarmaður?
:03:21
Þú ert svikari. Komdu þér út.
:03:23
Heldurðu að þú getir sent
Raspútín hinn mikla á braut?

:03:27
Með þeim illu öflum sem í mér búa,
útskúfa ég þér með bölvun.

:03:34
Takið eftir orðum mínum.
:03:36
Þú og fjölskylda þín munuð
deyja innan tveggja vikna.

:03:42
Ég mun ekki hvílast þar til
Romanov-fjölskyldunni er að eilífu útrýmt.

:03:56
Haldin hatri á
Nikulási og fjölskyldu hans,

:04:00
seldi Raspútín sálu sína fyrir
völdin til að eyða þeim.

:04:10
Farðu.
:04:12
Uppfylltu þinn svarta tilgang
:04:16
og gakktu frá örlögum keisarans og
fjölskyldu hans

:04:21
í eitt skipti fyrir öll.
:04:24
Frá því andartaki,
var glóð óhamingjunnar í landi okkar

:04:28
blásin í bál sem mundi eyðileggja
líf okkar að eilífu.

:04:37
- Hjálp!
- Flýtið ykkur krakkar.

:04:39
- Tónlistarboxið mitt.
- Anastasía!

:04:42
Komdu aftur! Komdu aftur!
:04:47
Anastasía...
:04:54
- Svona, fljót.
- Þessa leið. Í gegnum íbúðir þjónanna.

:04:59
- Fljót, Anastasía.
- Raspútín, hún er að sleppa.


prev.
next.