Anastasia
prev.
play.
mark.
next.

:02:02
Dimitri. Þú átt að vera í eldhúsinu.
:02:06
Sjáðu.
:02:10
Það spilar vögguvísuna okkar.
:02:12
Þú getur spilað hana á nóttunni
áður en þú ferð að sofa

:02:15
og látið sem það sé ég að syngja.
:02:43
Lestu hvað stendur.
:02:45
"Saman í París."
:02:49
Í alvöru? Ó, amma.
:02:54
En við yrðum aldrei saman í París,
:02:58
því dökkur skuggi hafði fallið
á veldi Romanov-fjölskyldunnar.

:03:05
Hann hét Raspútín.
:03:08
Við töldum hann helgan mann,
en hann var svikahrappur,

:03:13
valdabrjálaður og hættulegur.
:03:15
Hvernig vogarðu þér að koma í höllina?
:03:17
En ég er trúnaðarmaður þinn.
:03:19
Trúnaðarmaður?
:03:21
Þú ert svikari. Komdu þér út.
:03:23
Heldurðu að þú getir sent
Raspútín hinn mikla á braut?

:03:27
Með þeim illu öflum sem í mér búa,
útskúfa ég þér með bölvun.

:03:34
Takið eftir orðum mínum.
:03:36
Þú og fjölskylda þín munuð
deyja innan tveggja vikna.

:03:42
Ég mun ekki hvílast þar til
Romanov-fjölskyldunni er að eilífu útrýmt.

:03:56
Haldin hatri á
Nikulási og fjölskyldu hans,


prev.
next.