Anastasia
prev.
play.
mark.
next.

:01:00
glæsilegra halla og stórveislna.
:01:05
Þetta var árið 1916
:01:10
og sonur minn Nikulás
:01:13
var keisari Rússlands.
:01:27
Halló, elskan.
:01:29
Við vorum að fagna 300 ára afmæli
yfirráða fjölskyldu okkar.

:01:36
Og, þá nótt, skein engin stjarna bjartar
en okkar yndislega Anastasía,

:01:43
yngsta barnabarnið mitt.
:01:47
Hún grátbað mig að fara ekki aftur til Parísar,
:01:51
svo ég lét útbúa sérstaka gjöf handa henni til
að gera aðskilnaðinn okkur báðum léttari.

:01:58
Handa mér? Er þetta skartgripaskrín?
:02:02
Dimitri. Þú átt að vera í eldhúsinu.
:02:06
Sjáðu.
:02:10
Það spilar vögguvísuna okkar.
:02:12
Þú getur spilað hana á nóttunni
áður en þú ferð að sofa

:02:15
og látið sem það sé ég að syngja.
:02:43
Lestu hvað stendur.
:02:45
"Saman í París."
:02:49
Í alvöru? Ó, amma.
:02:54
En við yrðum aldrei saman í París,
:02:58
því dökkur skuggi hafði fallið
á veldi Romanov-fjölskyldunnar.


prev.
next.