Anastasia
prev.
play.
mark.
next.

:10:00
Ég er að hlusta, félagi Phlegmenkoff.
:10:03
Þú hefur verið þyrnir í síðu minni
æ síðan var komið með þig hingað.

:10:07
Hagar þér eins og drottningin af Sheba
frekar en sá nafnlausi aumingi sem þú ert.

:10:12
Síðustu tíu ár, hef ég fætt þig,
klætt þig, ég hef...

:10:17
Sett þak yfir höfuðið á mér.
:10:20
Hví hefurðu ekki hugmynd um hver
þú varst áður en þú komst til okkar,

:10:25
en manst þetta allt saman?
:10:27
- Ég hef hugmynd...
- Ég veit.

:10:30
"Saman í París."
:10:32
Svo þú vilt fara til Frakklands
til að finna fjölskyldu þína?

:10:40
Litla Anya, það er tími
til að taka þína stöðu í lífinu.

:10:43
Í lífinu og röðinni.
:10:45
Og vera þakklát, líka.
:10:48
"Saman í París!"
:10:54
Vertu þakklát.
:10:59
"Vertu þakklát, Anya."
:11:01
Ég er þakklát. Þakklát að komast burt.
:11:06
"Farðu til vinstri," segir hún.
:11:08
Ég veit hvað er til vinstri. Ég verð
"Munaðarleysinginn Anya" að eilífu.

:11:15
En ef ég fer til hægri,
gæti ég kannski fundið...

:11:19
Hver sem gaf mér þetta hálsmen
hlýtur að hafa elskað mig.

:11:25
Þetta er brjálað. Ég? Fara til Parísar?
:11:30
Gefðu mér merki.
:11:33
Vísbendingu.
:11:36
Hvað sem er.
:11:43
Ég hef ekki tíma til að leika, allt í
lagi? Ég er að bíða eftir merki.

:11:50
Viltu láta mig vera?
Gefðu mér þetta aftur.

:11:59
Frábært. Hundur vill að ég fari
til Sankti Pétursborgar.


prev.
next.