Anastasia
prev.
play.
mark.
next.

:23:05
Eftir allt saman, þýðir nafnið Anastasía
"hún sem rís á ný".

:23:09
Ég vildi að ég gæti hjálpað, en þriðji miðinn
er fyrir stór-hertogaynjuna Anastasíu.

:23:14
Gangi þér vel.
:23:19
Hví sagðir þú henni ekki frá
snjöllu áformunum okkar?

:23:22
Hún vill bara fara til Parísar.
Hví gefa þriðjung af verðlaunafénu?

:23:26
Ég er að segja þér,
við göngum of snemma burt.

:23:28
Engar áhyggjur.
Ég er með þetta allt í hendi mér.

:23:32
Allt í lagi, gakktu aðeins hægar.
:23:45
Þrír, tveir, einn...
:23:48
- Dimitri!
- Allt í hendi.

:23:53
- Dimitri, bíddu!
- Kallaðirðu á mig?

:23:55
Ef ég man ekki hver ég er, hví get ég
ekki verið prinsessa eða hertogaynja?

:24:01
Haltu áfram.
:24:02
Ef ég er ekki Anastasía,
mun keisaraynjan vita það strax.

:24:05
- Þá eru þetta bara heiðarleg mistök.
- Hljómar sannfærandi.

:24:08
En, ef þú ert prinsessan,
:24:11
þá veistu loks hver þú ert
og færð fjölskylduna aftur.

:24:15
Veistu, hann hefur rétt fyrir sér.
:24:17
- Hvernig sem fer, kemstu til Parísar.
- Einmitt.

:24:24
Má ég kynna hennar konunglegu hátign,
stór-hertogaynjuna Anastasíu?

:24:30
- Pooka, við förum til Parísar.
- Nei, hundurinn verður eftir.

:24:34
- Hvað segirðu? Hundurinn kemur.
- Hundurinn kemur ekki.

:24:36
- Ég segi að hann komi.
- Ég er með ofnæmi fyrir hundum.

:24:39
Anastasía? Það er bara eitt vandamál,
félagi. Anastasía er dauð.

:24:44
Allir Romanovarnir eru dauðir. Þau eru dauð.
:24:47
Dauð, dauð, dauð.
:24:49
Ekki satt, vinur minn? Ég meina, hvernig gæti
þetta verið Ana...

:24:58
Ó, láttu ekki svona. Á ég að trúa að
þetta hafi vaknað eftir öll þessi ár


prev.
next.