Anastasia
prev.
play.
mark.
next.

:31:00
Hún veit svo sannarlega hvað hún vill.
:31:03
Já. Ég hata það við kvenfólk.
:31:20
- Sjáðu til, ég held við höfum byrjað illa.
- Ég líka.

:31:23
- En ég þakka afsökunina.
- Afsökunina?

:31:26
Afsökunarbeiðnina? Ég var að segja...
:31:28
Gerðu það, ekki tala meira.
Það kemur mér bara í uppnám.

:31:31
- Fínt. Ég þegi, ef þú gerir það.
- Allt í lagi, ég þegi.

:31:35
- Fínt.
- Fínt.

:31:35
- Fínt.
- Fínt.

:31:39
- Heldurðu að þú saknir þess?
- Hvers, málæðisins í þér?

:31:41
Nei. Rússlands.
:31:44
- Nei.
- En þú áttir heima þar.

:31:47
Það var staður þar sem ég bjó einu sinni.
:31:49
Ætlarðu þá að gera París að heimili þínu?
:31:51
Hvað er málið með þig og heimili?
:31:53
Í fyrsta lagi, er það eitthvað sem
hver venjuleg manneskja vill.

:31:57
- Í öðru lagi, þú...
- Hvað?

:31:59
- Gleymdu því.
- Fínt.

:32:02
Guði sé lof að það ert þú.
Farðu með hann úr augnsýn.

:32:05
- Hvað hefurðu gert henni?
- Ég? Það er hún.

:32:12
Ótöluð hrifning.
:32:14
Hrifning? Þessi horgrind?
Hefurðu tapað vitinu?

:32:18
- Bara að spyrja einfaldrar spurningar.
- Hrifning. Fáránlegt.

:32:36
Í síðasta mánuði voru ferðaskjölin blá.
:32:40
En nú eru þau rauð.
:32:43
Skjöl. Skjöl, takk.
:32:49
Ég þoli það ekki með þessa ríkisstjórn.
:32:51
- Allt er rautt.
- Rautt?

:32:54
Ég legg til við förum í farangursvagninn
áður en verðirnir koma.

:32:57
Ég legg til við förum úr lestinni.

prev.
next.