Conspiracy Theory
prev.
play.
mark.
next.

:19:01
Sex stórir jarðskjálftar á þremur
og hálfu ári og flaugin fór á braut. . .

:19:06
á undan þeim öllum.
Er það ekki skrítið?

:19:09
Var verið að prófa leyni-
Iegt jarðskjálftavopn?

:19:11
Nota það, ekki prófa.
Kjarnorkuvopn eru úrelt.

:19:15
Við tölum um
framtíðarvopn.

:19:16
Hvernig tengist þetta
forsetanum.

:19:18
Forsetinn er í Evrópu.
Á morgun verður hann. . .

:19:23
í Tyrklandi þar sem
misgengið er.

:19:26
Og geimflaug var skotið
á loft í gær.

:19:29
En tilefnið?
:19:31
Eru 50 miljarðar
nógu gott tilefni?

:19:35
Ég skal hjálpa þér.
Forsetinn lækkar framlög. . .

:19:37
til Geimvísindastofnunar,
tekjulindar geimiðnaðarins.

:19:41
Ertu að segja mér að stofnunin ætli
að drepa forsetann með jarðskjálfta?

:19:46
-Stundarðu enn hestamennsku?
-Ég hef ekki gert það lengi.

:19:49
Af hverju ertu enn með myndina?
Vildirðu að þú værir enn að?

:19:52
Jarðskjálftinn. . .
:19:54
Hann er ekki beinlínis
eitthvað

:19:56
sem lífvörður getur
kastað sér á.

:20:00
Wilson vill að þú komir
á skrifstofu hans.

:20:02
Þakka þér fyrir.
:20:04
Veður hún alltaf svona inn?
:20:06
Já, það er starf hennar. Ég verð
að fara. Bossinn langar að skamma mig.

:20:11
Viltu að ég tali við hann
og reyni að mýkja hann?

:20:13
Nei, farðu heim til þín
eða hvert sem þú vilt fara.

:20:17
Ég vil að þú pantir
viðtal næst.

:20:20
Þeir myndu búast
við því.

:20:25
Ég er í alvörustarfi og verð
að hlýða yfirmanni mínum.

:20:30
Skilurðu það?
:20:34
Fyrirgefðu.
Þetta er rétt.

:20:35
Notaðu nú skynsemina.
:20:37
Samþykkt. Ætlarðu þá
að vara hann við?

:20:39
Hvern?
:20:41
Forsetann.
:20:43
Ég lofa engu.
:20:47
Þú heldur
að ég sé bilaður. . .

:20:49
Nei, Jerry. Ég held þú
sért öðruvísi en aðrir.

:20:52
Að vera eðlilegur
í venjulegum heimi,

:20:55
drekka kóka kóla og eta
:20:58
steiktan kjúkling,

prev.
next.