Conspiracy Theory
prev.
play.
mark.
next.

1:17:00
-Eins og í teiknimynd. Sástu þetta?
-Nei, hvað?

1:17:03
Aldrei sér neinn það
sem ég sé.

1:17:07
Hvar fékkstu þessa
fimm áskrifendur?

1:17:10
Ég auglýsti í tölvu á safninu
svo ekki væri hægt að rekja það.

1:17:14
Þeir eru dánir,
eða fjórir af fimm.

1:17:16
Ég rannsakaði það. Allir
á síðasta sólarhring.

1:17:18
Einn í bílslysi, tveir fengu
hjartaslag, einn heilablóðfall.

1:17:20
Ég náði ekki sambandi
við Henry Finch.

1:17:22
Þeir eru dánir.
1:17:23
Ég á sök á því.
1:17:26
Hjartaslag og heilablóðfall,
það er CIA. Henry Finch.

1:17:29
Guð minn góður.
1:17:32
Ég mátti vita þetta.
1:17:33
Þeir fylgjast með öllu.
Hreint öllu.

1:17:35
Lýstu nánar
hverjir "þeir" eru.

1:17:37
Þeir?
1:17:39
Það eru margir hópar.
Margar skammstafanir.

1:17:41
CIA, FBl, IMF,
hvað sem er.

1:17:45
Þetta er allt eins þótt það
séu andstæðir hópar.

1:17:48
Hverjir eru þeir?
1:17:52
Sumir eru ríkar fjölskyldur
sem vilja halda stöðugleika.

1:17:54
Hinn hópurinn er iðnaðar-
hernaðarsamsteypa Eisenhowers.

1:17:57
Og hann vill halda óstöðug-
Ieika eða svo er sagt.

1:18:00
Eiga þá hóparnir
í stríði?

1:18:03
Á sumum stigum. En á öðrum
stigum er þetta sami hópurinn.

1:18:06
Skelfilegt. Náið samstarf.
Kalt stríð, blóðugt stríð.

1:18:08
Menn sitja bara og horfa
á þetta heimskuspil.

1:18:13
Dragðu djúpt að þér andann.
1:18:17
Sá sem féll síðast
er einn ríkasti maður landsins,

1:18:21
Ernest Harriman.
1:18:24
Hann var myrtur.
1:18:26
-Myrtur?
-Hér á Manhattan.

1:18:27
Ég las í blaðinu. . .
1:18:30
að hann hefði drukknað
í sundlaug í Newport.

1:18:33
Enginn deyr í Newport.
1:18:37
Hann drukknaði.
En ekki í Newport.

1:18:39
Hvar þá?
1:18:43
Hér í neðanjarðarstöðinni
við 7. stræti.

1:18:46
Miljarðamæringur á neðanjarðar-
stöð? Gátu þeir ekki drekkt. . .

1:18:50
-honum í drossíunni hans?
-Fylgistu ekki með fréttum?

1:18:53
Í síðustu viku varð flóð
á þessum stað.

1:18:55
-Vatnsleiðslsa bilaði.
-Ég veit það.

1:18:57
Veistu að Harriman-byggingin
er hér beint fyrir ofan?


prev.
next.