L.A. Confidential
prev.
play.
mark.
next.

:16:01
Loew saksóknari?
:16:03
Þið Stensland komuð
með áfengi inn á stöðina.

:16:07
Stensland var þá
þegar orðinn drukkinn.

:16:10
Ef þú vitnar gegn honum
verður vægar tekið á þér.

:16:15
Ég ber ekki vitni gegn félaga
mínum eða neinum öðrum.

:16:18
Það er skömm að hafa
þennan mann.

:16:20
Merkið þitt og byssu.
Þú ert leystur frá störfum.

:16:25
Þú mátt fara.
:16:44
Lögreglan þarf vitni
til að draga úr skaðanum.

:16:48
Réttvísinni verður að þjóna.
Auðvitað ber ég vitni.

:16:54
Það gleður mig að þú
skulir þeirrar skoðunar.

:16:57
Þeir halda að þögn og
heilindi séu það sama.

:17:00
Þetta er ekki beint ímynd. . .
:17:03
þeirrar nýju lögreglu sem við
reynum að skapa.

:17:05
Velkominn til Los Angeles,
borgar framtíðarinnar.

:17:08
-Má ég koma með ábendingu?
-Fyrir alla muni.

:17:11
Búist verður við að lögreglan
geri sem minnst úr málinu.

:17:15
Ekki gera það.
:17:17
Komdu sök á menn sem fara
senn á örugg eftirlaun.

:17:20
Neyddu þá til að hætta.
:17:23
Einhverjir verða
að fá refsingu.

:17:25
Ákærið, réttið yfir og dæmið
þá Richard Stensland og Bud White.

:17:30
Búðu svo um
að þeir sitji inni.

:17:32
Boðskapurinn verður
augljós.

:17:34
Lögregludeildin líður ekki
að starfsmenn telji sig hafna yfir lögin.

:17:40
Dick Stensland er smánar-
blettur á lögreglunni.

:17:43
Hann hefur alltaf verið
mjög illa á sig kominn.

:17:47
En Bud White er
verðmætur lögreglumaður.

:17:49
White er skeytingarlaus
fantur.

:17:53
Hann svarar játandi því
sem ég spurði þig.

:17:57
Lögreglan og almenningur
þurfa fyrirmyndarmenn.


prev.
next.