L.A. Confidential
prev.
play.
mark.
next.

:17:00
Þetta er ekki beint ímynd. . .
:17:03
þeirrar nýju lögreglu sem við
reynum að skapa.

:17:05
Velkominn til Los Angeles,
borgar framtíðarinnar.

:17:08
-Má ég koma með ábendingu?
-Fyrir alla muni.

:17:11
Búist verður við að lögreglan
geri sem minnst úr málinu.

:17:15
Ekki gera það.
:17:17
Komdu sök á menn sem fara
senn á örugg eftirlaun.

:17:20
Neyddu þá til að hætta.
:17:23
Einhverjir verða
að fá refsingu.

:17:25
Ákærið, réttið yfir og dæmið
þá Richard Stensland og Bud White.

:17:30
Búðu svo um
að þeir sitji inni.

:17:32
Boðskapurinn verður
augljós.

:17:34
Lögregludeildin líður ekki
að starfsmenn telji sig hafna yfir lögin.

:17:40
Dick Stensland er smánar-
blettur á lögreglunni.

:17:43
Hann hefur alltaf verið
mjög illa á sig kominn.

:17:47
En Bud White er
verðmætur lögreglumaður.

:17:49
White er skeytingarlaus
fantur.

:17:53
Hann svarar játandi því
sem ég spurði þig.

:17:57
Lögreglan og almenningur
þurfa fyrirmyndarmenn.

:18:00
Hrausta, hreinskilna menn
sem allir dást að.

:18:05
Fulltrúi. . .
:18:06
ég geri þig. . .
:18:08
að aðalfulltrúa. . .
:18:10
-nú þegar.
-Aðalfulltrúi

:18:15
Þú ert þrítugur.
:18:17
Faðir þinn var 33 ára þegar
hann varð aðalfulltrúi.

:18:20
Ég veit það. Þá var hann
í rannsóknarlögreglunni.

:18:24
Áður en við förum að dást
að eigin afrekum. . .

:18:27
þá liti það betur út ef við
hefðum annað vitni.

:18:30
Það verður erfitt. Mönnum er
illa við kjaftaskúma.

:18:33
Jack Vincennes.
:18:35
Hann barði einn
Mexíkómannanna.

:18:38
Reyndur maður sem hann viður-
kennir kannski eigin sök. . .

:18:42
en hann segði aldrei
til félaga sinna.

:18:45
Jack er tæknilegur ráðgjafi
í Heiðursorðunni.

:18:48
Það eru ær hans og kýr.
:18:49
Þannig er hægt að ná
taki á honum.

:18:54
Fylgstu með þessu, Ed.

prev.
next.