L.A. Confidential
prev.
play.
mark.
next.

:41:08
-Má bjóða þér í glas?
-Óblandað viskí.

:41:17
Við Sue þekktumst vel
en vorum ekki vinir.

:41:20
Veistu hvað ég á við?
:41:22
Þykir þér verra
að hún er dáin?

:41:25
Auðvitað.
:41:27
Hvernig spyrðu?
:41:31
Veistu af hverju Pierce
gerir þér til geðs?

:41:33
Ég gæti orðið reiður
ef þú talar þannig.

:41:36
En veistu það?
:41:37
Já, ég veit það.
:41:39
Patchett hefur hórur
á sínum snærum. . .

:41:42
sem líkjast mjög
kvikmyndaleikkonum.

:41:45
Af því að dæma hvar hann býr
virðist það vera fleira.

:41:48
Hann vill enga athygli.
:41:50
Já. Við gerum þetta í eigingjörnum
tilgangi og störfum því með þér.

:41:54
Sýndu það. Af hverju var Sue
Lefferts á Náttuglunni?

:41:57
Ég veit það ekki og heyrði
fyrst um staðinn í dag.

:42:00
Hverrnig kynntist
hún Patchett?

:42:01
Pierce kynnist fólki.
:42:02
Sue dreymdi Hollywood
og þannig fór um draumana.

:42:07
Svo er Pierce fyrir að þakka
að við leikum stundum.

:42:11
Segðu mér frá Pierce.
:42:14
Hann bíður þess að þú
talir um peninga.

:42:17
-Viltu ráð, ungfrú Bracken?
-Ég heiti Lynn.

:42:20
Ungfrú Bracken. . .
:42:22
reyndu alrei að múta mér. . .
:42:25
annars kem ég ykkur Patchett
í versta klandur.

:42:28
Ég man eftir þér frá því
á aðfangadagskvöld.

:42:32
Ertu ekki gjarn á
að hjálpa konum?

:42:35
Kannski er ég bara svona
djöfull forvitinn.

:42:37
-Þú blótar mikið.
-Þú ríður gegn greiðslu.

:42:41
Það er blóð á skyrtunni.
Tilheyrir það starfinu?

:42:44
-Já.
-Nýturðu þess?

:42:46
Þegar menn verðskulda það.
:42:48
Verðskulduðu þeir
það í dag?

:42:51
Ég veit það ekki vel.
:42:52
-Þú barðir þá samt.
-Já.

:42:54
Þú lást líka undir fimm
eða sex mönnum í dag.

:42:57
Þeir voru bara tveir.

prev.
next.