Murder at 1600
prev.
play.
mark.
next.

:00:26
Þetta er einfalt eyðublað.
Bara að fylla í eyðurnar.

:00:31
Á ég að fá fóstru til
að halda í höndina á þér?

:00:34
Setja borða í hárið á þér?
:00:36
Hve oft þarf ég
að segja þér þetta?

:00:40
Það er ekki erfitt að skjóta hann.
:00:43
Þú ættir að geta útfyllt
eyðublað á réttan hátt.

:00:46
Ef þú getur það ekki...
:00:48
verð ég að fá einhvern
sem getur það.

:00:52
Ég spyr þig ekki aftur.
:00:57
Farðu að borðinu þínu.
:00:59
Ég var þægur.
:01:01
Hvað er að gerast?
:01:03
Hvaða, hvaða.
Af hverju ert þú hér?

:01:07
Ég rann á lyktina.
:01:08
Þriðja möppudýrið í þessum mánuði.
:01:17
Þetta nægir. Segið Carl að skjóta
manninn. Hann truflar umferðina.

:01:21
Nafnið?
:01:22
Jeffrey Brose hjá
millifylkjaverslunarnefnd...

:01:26
hvað sem það nú er.
:01:28
Millifylkjaverslunarnefndin?
:01:30
-Hann sagði það ekki.
-Víst sagði hann það.

:01:32
Haltu á þessu.
:01:34
Segðu honum að skjóta ekki.
:01:36
-Komdu aftur hingað.
-Viltu bíða aðeins?

:01:38
Spenntu beltið. Þetta verður skrítið.
:01:40
Ég spyr hann út úr.
:01:41
Farðu.
:01:43
Tilkynna verður um ósæmilega
hegðun starfsmanna.

:01:46
Rólegur. Ég ætla bara að tala
við þig. Ég er byssulaus.

:01:50
-Ég hef ekki byssu.
-Ég fyrirfer mér.

:01:52
Ég trúi þér.
:01:55
Starfarðu hjá verslunarnefndinni?
:01:57
Nei, ég var látinn fara. Var rekinn.
:01:59
Þú líka? Mér var líka skutlað.

prev.
next.