Murder at 1600
prev.
play.
mark.
next.

:09:06
Beint áfram.
:09:07
Sjáðu þetta.
:09:15
Eftir ganginum og til vinstri.
:09:20
Margar smástungur á efri
bringu og neðst á hálsi.

:09:24
Sárið er þversum og 5-6 sm langt.
:09:27
Líkið stirðnar eðlilega.
:09:31
Komdu inn og líttu á þetta.
:09:33
Í mesta lagi 25 ára. Bara barn.
:09:37
Hvernig er heimurinn að verða?
:09:40
-Hvenær fannst hún?
-Um ellefuleytið.

:09:42
-Nafnið?
-Carla Town.

:09:44
Ég held hún hafi dáið
fyrir þremur stundum.

:09:47
-Hvar eru forsetinn og fjölskylda hans?
-Í Camp David.

:09:49
Þau fóru þangað seinni
partinn í gær.

:09:52
Með hverju var hún drepin?
:09:54
Ekki með hníf. Jaðarinn
á sárinu er skörðóttur.

:09:58
Þetta er eftir eitthvað
smærra en skæri.

:10:01
Allar filmur eiga að vera
kyrrar í húsinu. Fyrirmæli.

:10:06
Hver gaf þau?
:10:15
Af hverju var hún hér
á þessum tíma?

:10:18
Þú hefur ekki leyfi.
:10:21
Hver bauð þér hingað?
:10:22
Við gerðum það.
:10:25
Hann er í morðdeild
borgarlögreglunnar.

:10:28
Ef mér skjátlast ekki hefur
morð verið framið hér.

:10:32
En lögsagnarumdæmið...
:10:33
Getur farið norður og niður.
:10:35
Ég stjórna öryggismálum
í Hvíta húsinu.

:10:37
Ég er þjóðaröryggisráðgjafi
forsetans.

:10:42
Þegar morð er framið 40 skrefum
frá svefnherbergi forsetans...

:10:45
er um þjóðaröryggi að ræða.
:10:49
Alvin Jordan.
:10:50
Harlan Regis á morðdeild.
:10:52
Veistu af hverju hún vann svo
seint á föstudagskvöldi?

:10:56
Það er ekki lokað hér
þótt það sé föstudagur.

:10:59
Ég skil það.

prev.
next.