Murder at 1600
prev.
play.
mark.
next.

:15:04
Þarna eru aðeins þrjátíu nöfn.
:15:07
Og sagt hvar allir voru
þegar morðið var framið.

:15:09
Spikings sagði mér að það
hefðu verið 31 maður.

:15:14
Nafnið hans er hér.
:15:18
Hvern vantar á listann?
:15:23
Spikings virðist hafa skjátlast.
:15:25
Þrjátíu voru í húsinu.
:15:34
Aðgættu þetta.
:15:35
Ég geri það.
:15:44
Hvaðan ertu?
:15:47
Frá lowa.
:15:51
Af hverju gerðistu lífvörður?
Af hverju ekki...?

:15:53
Af hverju ekki forskólakennari?
:15:56
Þú líkist þeim ekki.
:15:57
Ég keppti á ólympíuleikunum.
:15:59
Á ólympíuleikunum.
:16:01
Þannig komst ég í lífvörðinn.
:16:03
-Er það satt?
-Ég var í skotliðinu.

:16:06
Við hittum Reagan forseta.
Það var árið 1988.

:16:08
Í gæsluliði hans var kona.
Segja má að hún hafi tekið mig að sér.

:16:14
Skytta.
:16:17
Ég er öruggari með mig núna.
:16:19
Ég fékk gullverðlaunin.
:16:29
Hvert förum við?
:16:31
Heim til mín. Ég verð
að skipta um föt.

:16:37
Er verið að bera þig út?
:16:38
Alla í húsinu. Alríkislöggan
breytir því í bifreiðageymslu fyrir...

:16:46
millifylkjaverslunarnefndina.
:16:48
Af hverju vantar bílastæði hér?
:16:50
Ég reyni að skilja. Allir halda að ég
geti gert eitthvað af því ég er lögga.

:16:57
Hvað er að gerast, Harlan?
:16:59
Frú Wallace.

prev.
next.