Murder at 1600
prev.
play.
mark.
next.

:51:08
Ég kem ekki af stað
styrjöld vegna þessa.

:51:13
Ég vil að sjöunda
flotadeildin snúi ekki við...

:51:17
en verði kyrr.
:51:18
Ef þetta hvetur þá ekki til
samninga hittumst við aftur.

:51:21
Þakka þér fyrir, herra forseti.
:51:23
Þú getur setið hér meðan þeir
pína okkar menn. Ekki ég.

:51:27
Við erum ekki aðgerðalausir.
:51:29
Við erum þolinmóðir...
:51:31
og hyggnir.
:51:34
Mér ber skylda til að segja
að aðgerðaleysið er glæpur.

:51:42
Þú hefur þá gert skyldu þína.
:51:47
Og nú geri ég mína.
:51:50
Ég vænti uppsagnarbréfs þíns
á borð mitt í fyrramálið.

:51:55
Þú færð það.
:52:00
Þá er fundinum lokið, herrar mínir.
:52:32
Hvað er að?
:52:34
Hérna.
:52:40
-Þetta er af símsvara Cörlu.
-Einmitt.

:52:42
Hvernig fékkstu það?
:52:45
Ég stal því.
:52:48
Hérna er það sem þú þarft.
:52:50
Samkvæmt dagbók hennar...
:52:53
á hún að fara á fund
í New York á morgun.


prev.
next.