Murder at 1600
prev.
play.
mark.
next.

1:04:01
Ef forsetinn var í húsinu
morðkvöldið áttirðu að segja mér það.

1:04:05
Það má ekki bendla
forsetann við morðið.

1:04:07
Forsetinn liggur
opinberlega undir grun.

1:04:11
Undir grun?
1:04:12
Ég verð að yfirheyra...
1:04:14
Þú yfirheyrir ekki forsetann.
1:04:16
Forsetinn er stofnun,
ekki manneskja.

1:04:19
Og þessi stofnun verður
varin með öllum ráðum.

1:04:22
-Af hverju fluttum við hann burt?
-Til að breiða yfir glæp.

1:04:25
Til að fá blóðlykt frá Norður-
Kóreu. Við fáum aldrei mennina.

1:04:30
Þetta mál nær yfir allan heiminn...
1:04:32
og er utan þíns umdæmis.
1:04:34
Þetta er morðmál
og innan umdæmis míns.

1:04:38
Ég skal segja þér...
1:04:41
að ég hef þekkt Jack Neil
í þrjá áratugi.

1:04:44
Ég er guðfaðir Kyles. Það er
fáranlegt að gruna Jack.

1:04:48
Luchessi er blóraböggull.
1:04:49
-Sannaðu það.
-Hvernig?

1:04:51
Ekki er vitað um dánarstund.
Hann vantar fjarvistarsönnun.

1:04:55
27 myndavélar eru í göngum
Hvíta hússins.

1:05:01
Og hún sást ekki á göngunum
rétt áður en hún dó.

1:05:07
Ertu að segja...?
1:05:12
Upptökurnar eru leyndarmál.
1:05:14
Ég fæ ekki aðgang að þeim.
1:05:15
Ertu republíkani eða demókrati?
1:05:19
Washington er að drukkna
í eigin dellu.

1:05:23
Mennirnir 1 3 hætta ekki
lífinu fyrir dellu.

1:05:26
Þetta snýst ekki um 1 3 menn heldur
dána konu í Hvíta húsinu.

1:05:34
Veistu, rannsakað hefur verið...
1:05:36
að hægt er að mæla langlífi
á því sem er lesið fyrst í blöðunum.

1:05:43
Ég byrja á dánartilkynningum.
1:05:47
Byrjaðu á grínsögunum,
þá lifirðu lengur.


prev.
next.