Mask of Zorro
prev.
play.
mark.
next.

:11:25
Góði prinsinn fann ekki til ótta.
Réði niðurlögum hundrað varða.

:11:31
Hann tók sig mjög vel út, þegar
hann svo stökk upp á svalirnar.

:11:40
"Mynduð þér drepa þrjá saklausa
menn bara til þess að ná mér?"

:11:45
"Já."
:11:48
Þá leiftraði elding
og þrumur skóku landið.

:11:53
Hinn illi kóngur hvessti augun á
góða prinsinn og sagði ...

:12:00
- Það gleymist auðveldlega.
- Hvað gerði góði prinsinn?

:12:05
Nú, hann stökk fram af svölunum,
á bak síns trygga Hvirfilvinds -

:12:11
- og fór á stökki til konu sinnar,
Esperönzu, og dóttur sinnar, Elenu.

:12:17
Hann ákvað að gera aldrei
neitt svona heimskulegt aftur.

:12:21
Hún hefur svo gaman af sögunum.
:12:26
Hún hefur ánægju af röddinni.
Bráðum hefur hún engan tíma lengur.

:12:31
Ég þreytist aldrei á þeim.
Því skyldi hún gera það?

:12:41
Esperanza ...
:12:49
Hún hefur krafta þína nú þegar.
Í dag braut hún leirhestinn sinn.

:12:56
Diego ...
Diego, þú lofaðir mér.


prev.
next.